Arnold Schwarzenegger, kraftlyftingakappi, viðskiptafræðingur, kvikmyndastjarna og fyrrverandi ríkisstjóri Kaliforníufylkis, er flestum kunnugur. Eitt af helstu einkennum Schwarzenegger gegnum árin hefur verið þungi austurríski enskuhreimurinn, sem hefur haldist óbreyttur í gegnum tíðina þrátt fyrir fasta búsetu hans vestanhafs síðastliðin 36 ár. Í viðtölunum hér að ofan fáum við að heyra hann tala móðurmál sitt, þýsku.
Header: Bío Lemúr
Bíó Lemúr er kvikmyndasíða Lemúrsins. Hér er fjallað um kvikmyndir, sjónvarpsþætti og heimildarmyndir.
Tengdar greinar
Meira: Bíó
Hvað er í bíó?
-
Lokaatriðið í Blade Runner er í raun upphafsatriðið í The Shining
-
Heimsins lélegustu bíómyndir: Niðurgrafnir nasistar, Titanic 2, Terminators og Pirates of the Treasure Island
-
„Þetta er alvarleg myndlist“: Heimildarmynd um íslenskar myndasögur
-
Lalli Johns: Sígild mynd um hrjúfari Reykjavík um aldamótin
-
Stórmyndin sem var svo leiðinleg að hún olli krabbameini