Livraria Lello & Irmão í Porto er ein elsta bókabúðin í Portúgal. Þessi ljósmynd sýnir mikilfenglega stiga í búðinni og forvitna gesti árið 1906. Breska blaðið Guardian valdi Livraria Lello & Irmão þriðju fallegustu bókabúð heims árið 2008.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Roger Fenton, fyrsti stríðsljósmyndarinn, festir Krímstríðið á filmu árið 1855
-
William H. Macy, mesti lúser kvikmyndasögunnar
-
Furðulegar framtíðarspár á heimssýningunni í New York árið 1964
-
Heimsflug Douglas 1924 á Íslandi
-
Almennar og nákvæmar lýsingar á hryggdýrum, raðað samkvæmt nýjustu uppgötvunum og framförum í dýrafræði