Mynd frá 1915 sýnir fólk á eyjunni Nias við vesturströnd Súmötru í Indónesíu með risastein. Steinar sem slíkir voru notaðir í trúarlegum tilgangi, sem legsteinar og einnig sem hásæti fyrir höfðingja. Sagan segir 525 manns hafi þurft til að flytja og reisa steininn við í þorpinu Bawemataloeo. (Heimild: P. Boomgard/Tropenmuseum).
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Bréf Múmínmömmu til Íslendinga: „Firirgefa kvað ég stafa mykið vitlaust“
-
„This is London calling“: Breti talar íslensku á BBC á stríðsárunum
-
Frumpönkhljómsveitin Los Saicos frá Perú
-
Lemúrinn hjá Kjarnanum, 6. þáttur: Dultittlingur, syndsamlegasta máltíð heims
-
„Golíatar og dvergar“ á Þjóðhátíð í Reykjavík, 1898