Frakkinn Louis Arthur Ducos du Hauron var einn af frumkvöðlum litljósmyndunar. Hann tók  myndina hér fyrir ofan af dómkirkju í Agen í Frakklandi árið 1877.