Starfsmenn í tóbaksverksmiðju nokkurri í Sovétríkjunum settu saman þessa mynd af Lenín úr mismunandi tóbakstegundum. Myndina færðu þeir sextánda flokksþingi sovéska Kommúnistaflokksins að gjöf, árið 1930.