Tveir ainu-karlar í Sakalín-eyju við austurströnd Síberíu. Myndina tók pólski mannfræðingurinn Bronisław Piłsudski árið 1909.