Breskir hermenn keppa í spretthlaupi um borð í flugmóðurskipi í Hvalfirði. Mynd dagsins á síðu breska herminjasafnsins í Lundúnum, Imperial War Museum.