Urho Kekkonen, forseti Finnlands, klifrar í pálmatré í Túnis árið 1965. Ljósmyndari Kalle Kultala.
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
„Atlantshafssamfélagið“: Fræðslumyndir NATO frá 1950 um aðildarríkin fjórtán
Góði nasistinn Thomas Kretschmann
Síðasta opinbera aftakan í Bandaríkjunum
Gullkorn fyrrverandi forsætisráðherra: „Það er betra að vera höfuðið á flugu en afturendinn á fíl“
Þegar Conan O’Brien heimsótti Þýskaland og komst að því að þætti hans hafði verið stolið