Urho Kekkonen, forseti Finnlands, klifrar í pálmatré í Túnis árið 1965. Ljósmyndari Kalle Kultala.
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Kínversk áróðursmynd um fyrstu kjarnorkuvopnatilraunir Kína árið 1964
Jan Mayen: Dularfulla eyjan í norðri
Áróðursmálaráðuneytið: „Góðir vinir í þremur löndum“
Töff ljóðakvöld: Dennis Hopper les „Ef…“ eftir Kipling í þætti Johnny Cash
Ísbirnir á sundi í leit að hafís