Urho Kekkonen, forseti Finnlands, klifrar í pálmatré í Túnis árið 1965. Ljósmyndari Kalle Kultala.
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Buðu þýskum nasistaprinsi að verða kóngur á Íslandi
Pedro II, keisarinn af Brasilíu, í Egyptalandi
„Óþarfi að þvo sjer um hendurnar; aldrei þvær maður sjer um fæturna“
Fljúgandi Sunda-lemúrinn
„Ungir kjósendur! Kynnið ykkur stefnuskrá þjóðernissinna áður en þið gangið að kjörborðinu.“