Vladimir Lenín með eiginkonu sinni og systkinum, og ketti, í íbúð sinni í Kreml. Haustið 1920.

 

Neðri röð: Lenín, Krúpskaja, Anna Jelízarova-Úljanova (1864-1935).

 

Efri röð: María Úljanova (1878-1937), Dmitrí Úljanoff (1874-1943), köttur, Georgí Lozgatsjoff (1906-1972, ættleiddur sonur Önnu).

 

Á myndina vantar Sergei Úljanoff, tvíburabróður Leníns, en Lemúrinn hefur áður gert viðburðaríkri ævi hans góð skil.