Tímaritið Frjáls verslun birti þessar svipmyndir frá kosningakvöldinu 1996, þegar kjósendur völdu eftirmann Vigdísar Finnbogadóttur.

 

Í fram­boði voru Ástþór MagnússonGuðrún Agnarsdóttir, for­stjóri Krabbameinsfélagsins, Pétur Kr. Hafstein hæsta­rétt­ar­dóm­ari og Ólafur Ragnar Grímsson.

 

Ólafur fékk 41,4% atkvæða, Pétur 29,5%, Guðrún 26,4% og Ástþór 2,7%.