Hópur manna fyrir utan verslun á Nevsky prospekt, aðalgötu í Leníngrad eða Pétursborg í Rússlandi, árið 1931.

 

Handlituð skyggna eftir Bandaríkjamanninn Branson DeCou, sem hélt vinsæla fyrirlestra fyrir landa sína með skyggnumyndum frá ferðum sínum í Evrópu. (UC Santa Cruz Library.)