Þessi auglýsing frá RÚV, DV, Símanum og Toyota birtist í DV hinn 31. maí 1999 eftir að Selma Björnsdóttir hafði náð glæsilegum árangri í Eurovision. Enginn efast um að Selma er hæfileikarík en í auglýsingunni er fullyrt að Íslendingar séu á miklu hærra menningarstigi en aðrar Evrópuþjóðir. Var þetta grín eða alvara?
Header: Lanztíðindi
Lanztíðindi er úrklippusafn Lemúrsins. Þótt það beri nafn tímarits sem Pétur Pétursson biskup stofnaði árið 1849 er því ekkert heilagt. Flestar úrklippurnar eru fengnar úr hinu stafrænu safni Landsbókasafna Íslands, Færeyja og Grænlands—tímarit.is.
Meira: Lanztíðindi
Frekari Lanztíðindi
-
Keyrt á elsta mann heims í Miklagarði
-
Íslenskir nasistar: „Varist kommúnista og vinnið gegn þeim hvar sem er, það er skylda allra sannra Íslendinga!“
-
Hélt að gullhamsturinn væri bróðir sinn
-
Fyrsta baráttugreinin fyrir kvenréttindum, Bríet Bjarnhéðinsdóttir, 1885
-
„Eins og tamdir páfagaukar“: Dvergasýningar í fortíð og nútíð