Vídjó

Monty Python-maðurinn Graham Chapman lést úr krabbameini langt fyrir aldur fram árið 1989. John Cleese, félagi hans úr breska grínhópnum, hélt þessa frægu ræðu við minningarathöfn um Graham og var þar með sá fyrsti í sögunni sem notaði blótsyrðið alræmda „fuck“ í breskri jarðarför.

 

Graham Chapman í kvikmynd Monty Python um hinn helga gral.