„Sigurgarðurinn þinn er mikilvægari en nokkru sinni fyrr!“ Bandaríkin, 1945. Bandarísk yfirvöld hvöttu þegna sína til þess að rækta grænmeti í görðum sínum til þess að hjálpa til við stríðsreksturinn. ‘Sigurgarðarnir’ svokölluðu þóttu einnig mikilvægir til þess að bæta móral á heimavígstöðunum.