„Þessi mynd sýnir stórmenni þýska ríkisins nú í ófriðnum. [Hún] er nú seld um alt Þýskaland og sagt, að hún muni verða einn algengasti menjagripur Þjóðverja um hið mikla stríð, hver svo sem endalok þess verði.“

 

Smellið á myndina til að stækka hana.

 

Óðinn, apríl 1915.