Nemendur í Tannskurðlækningaskólanum í Chicago (Chicago College of Dental Surgery) stilla sér huggulega upp að lokinni kennslustund í krufningu. Myndin er tekin árið 1894. (Wisconsin Historical Society.)