Grænmetis- og ávaxtasalar bjóða fram vörur sínar ferðalöngum á lestarstöðinni í Homs í Sýrlandi, í kringum 1910. Hugsanlegur kaupandi í vagndyrunum virðir fyrir sér gúrku.

 

Gúrkan sem um ræðir er svokölluð armensk gúrka, cucumis melo.