Hér sjáum við ljósmynd af gosi í ítalska eldfjallinu Vesúvíusi árið 1944. Eldfjallið hefur ekki gosið síðan þá.

 

Hér er áhugaverð lýsing vísindamannsins Þorvalds Thoroddsen á Vesúvíusi frá 1885. Eldfjallafræðingurinn Haraldur Sigurðsson skrifaði einnig bráðskemmtilega grein um fjallið.