Vídjó

Árið er 1986. Japanska bardagalistin karate er mjög í tísku á Vesturlöndum í kjölfar vinsælda bardagakvikmynda eins og hins ódauðlega listaverks The Karate Kid. Tónlistarstefnan hipphopp hefur einnig nýlega fangað athygli umheimsins.

 

Bandarísku hjónin Dave og Holly Seeger sameinuðu þessar tvær exotísku listgreinar í eitt eitursvalt tónlistarmyndband: The Karate Rap.

 

Karate. Train your body.