„Auðvitað vil ég berjast við kommúnismann — en hvernig?

Með ‘sannleiksdollurum‘ — þannig ferðu að því!“

 

Bandaríkjamenn hvattir til þess að gefa peninga til Radio Free Europe, útvarpsstöðva Bandaríkjamanna í löndum handan járntjaldsins. 1955.