Þessir kornungu strákar – sem allir eru bundnir með keðjum á þessari mynd – voru fangar í Michigan-fylki í Bandaríkjunum árið 1903. Allir voru af afrísku bergi brotnir. Ömmur þeirra og afar og hugsanlega foreldrarnir líka upplifðu tíma þrælahaldsins í Bandaríkjunum en þessir fá sinn skerf líka. (Library of Congress/Wikimedia Commons)