Hér sjáum við hatta af ýmsum stærðum og gerðum á markaði í San Marcos í Mexíkó árið 1891. Myndina tók William Henry Jackson.