Vídjó

Líf hirðingja Mongólíu krefst þess að þeir séu á stöðugri ferð, og þeir hafast því við í tjöldum. Tjöldin þeir kalla ger, en Vesturlandabúar þekkja kannski fremur sem jurt. Þau eru sett saman úr viðargrind og ullardúk yfir. Á þessu myndbandi má sjá hvernig ein hirðingjafjölskylda í norðurhluta Mongólíu hjálpast að við að reisa tjaldið á rúmum klukkutíma.

 

Innan í tjöldunum getur orðið ansi skrautlegt og er ekki óvanalegt að fólk sé með húsgögn í tjaldinu: rúm, hirslur og fleira.