Óþekkt hjón stilla sér upp fyrir framan hina frægu styttu af litlu hafmeyjunni í Kaupmannahöfn, um 1970. Hjónin eru líklegast Bretar, á siglingu með skemmtiferðaskipi, en myndin er fengin úr myndasafni hins breska National Maritime Museum tileinkað skemmtisiglingum á tuttugustu öld. (National Maritime Museum.)
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
„Furðufuglarnir“ í bænum: Oddur sterki og Óli Maggadon
-
Sjálfbær grassláttur: Kindur í Hvíta húsinu á tímum fyrri heimstyrjaldar
-
Saumakonur, lásasmiðir og fátæklingar: Fleiri myndir úr horfnum heimi Gyðinga í Evrópu
-
Heimildarmynd: Ríki sem „eru ekki til“
-
Karlmenn neyddir til að hlusta: Kvennastríðið í Nígeríu 1929