Hjónin Frank og Julia Belle Stevens frá Iowa-fylki í Bandaríkjunum, og börnin þeirra fimm, röðuðu sér upp fyrir þessa fjölskyldumynd árið 1909. Börnin, frá vinstri: Oren (f. 1905), Kenneth (f. 1903), Cecil (f. 1900), Ralph (f. 1898), Hugh (f. 1895).
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
„Viðbjóðslegt að ropa“ og „hræðilegt að stanga úr tönnum sér“: Íslensk mannasiðabók frá 1920
-
Ævintýralegar afleiðingar þess að spila körfubolta við Kára Stefánsson
-
Guðbrandur Hlíðar: Saga Íslendings sem var dæmdur fyrir landráð og njósnir fyrir nasista
-
Rasismi og kynferðislegir undirtónar: Shirley Temple lék í vafasömum stuttmyndum á leikskólaaldri
-
Landið helga fyrir 120 árum í lit