Vídjó

Þetta myndband er af götumúsíkant í borginni Dharamsala í norðurhluta Indlands árið 1995. Maðurinn spilar samtímis á strengi, trommur og fleiri hljóðfæri og stjórnar þar að auki tveimur dúkkum sem dansa í takt við tónlist hans.