Hér sést þýska loftskipið Graf Zeppelin sigla á himninum fyrir ofan píramídana í Giza árið 1938. Athugið að mennirnir á myndinni sitja á tindi eins af píramídunum og horfa yfir á píramídann mikla, sem kenndur er við faraóinn Khufu (Keóps).