Svín þykja almennt engar fegurðardísir en flest eru þó bara ansi hugguleg í samanburði við þetta kvikindi sem hér sést. Þetta er meishan-svín, af tegund alisvíns nefndri eftir Meishan-héraði í Suður-Kína þar sem svínin eiga rætur að rekja. Meishan-svín þykja mjög hentug til ræktunar þar sem þau verða kynþroska semma, 2-3 mánaða gömul, og geta átt afkvæmi tvisvar á ári, allt að 16 grísi í einu. Að auki er kjöt þeirra sagt nógu ljúffengt til þess að vega upp á móti útlitinu.
Header: Kvikindi
Velkomin á Dýrasíðu Lemúrsins. Hér er fjallað um ýmsar dýrategundir.
Tengdar greinar
Fleiri kvikindi
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Minksmorðið í Grafningi: „Viðurstyggilegt að drepa dýr á þennan hátt“
-
Þegar ljón og ísbirnir bjuggu í Hafnarfirði
-
Landamærastöðvar kjánalegs göngulags
-
„Alþingi getur ekki látið þetta yfir sig ganga!“ Um stormasamt upphaf textavarpsins á Íslandi
-
„Víkingar í Norður-Ameríku“: Heimildarþáttur BBC um Grænland og Vínland frá 1966