Vídjó

Þessir fimu loftfimleikamenn, Pellegrini-bræðurnir fjórir, tróðu upp á vikulegri áheyrn Benedikts XVI páfa í Vatíkaninu í desember í fyrra.