Þessi mynd sem sýnir eldingu slá niður í Eiffelturninn í París var tekin í stormi hinn þriðja júní 1902. Hún mun vera ein fyrsta ljósmyndin sem tekin var af eldingu í mannabyggðum.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
12 þúsund manna skallaörn og fleiri þjóðernistákn úr lofti
-
Gullkorn fyrrverandi forsætisráðherra: „Það er betra að vera höfuðið á flugu en afturendinn á fíl“
-
Sjö ára gamall alsírskur íslamisti ávarpar fjöldann árið 1991
-
Heimspekingurinn sem var stoppaður upp
-
Ruby Reykelin, milljón mílna flugfreyja frá Íslandi