Prúðbúið fólk um borð í forrennara rússíbanans, sem var einfaldlega vagn á teinum sem var ýtt niður fjallshlíð Mount Tamalpais í Kaliforníu. Fyrir framan vagnstjórann eru tvær járnstangir sem settu bremsurnar á – og til hliðar við hann er skondin bjalla í yfirstærð (Mill Valley Public Library).
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Áróðursmálaráðuneytið: Bretar öruggir undir augum eftirlitsríkisins
-
Íslensk stjórnarandstaða verri en Arabar: Brandarakarlarnir Ólafur Thors og David Ben-Gurion
-
Amish-ofsatrúarhópur gripinn fyrir skeggstuld
-
Geimverur éta einræðisherra: The State of the Art eftir Iain M. Banks
-
Nikulás II Rússakeisari bregður á leik