Japanskir slökkviliðsmenn sýna hér fimi sína í háum stigum. Þessi æfing fór fram í kringum aldamótin 1900 (New York Public Library).