Vídjó

Tónlistaratriði úr tamílsk-indversku kvikmyndinni Adutha Varisu frá 1983. Lagið er eftir hið rómaða tamílska tónskáld Ilaiyaraaja. Súperstjarnan Rajinikanth leikur aðalhlutverkið en söngvarinn Malaysia Vasudevan ljáir honum söngrödd sína.