Vídjó

Júgóslavíski kommúnistaleiðtoginn Josip Broz Tito fór í opinbera heimsókn til kollega sinna í Norður-Kóreu árið 1977. Norðurkóresk yfirvöld tóku á móti Tito með miklu pomp og prakt eins og þeim einum er lagið. Meðal annars voru þessar brosmildu smástúlkur fengnar til þess að flytja lag á serbókróatísku Tito til heiðurs.