Híróhító Japanskeisari virðir hér fyrir sér risavaxnar stríðstúbur japanska hersins, skömmu fyrir seinni heimsstyrjöldina. Því miður eru „stríðstúburnar“ ekki eiginleg hljóðfæri heldur forverar ratsjárinnar —lúðrarnir hlustuðu eftir vélarnið úr flugvélum sem nálguðust.