Kendo eru ævafornar, japanskar skylmingar. Orðið er samsett úr ken, sem þýðir sverð, og do, sem þýðir leið. Myndin er tekin árið 1867. (National Library New Zealand).