Bandaríski herinn lagði Leipzig undir sig þann 19. apríl 1945. Þann sama dag frömdu borgarstjóri og aðstoðarborgarstjóri borgarinnar sjálfsmorð ásamt fjölskyldum sínum. Aðstoðarborgarstjórinn Ernst Lisso liggur hér örendur fram á skrifborðið sitt eftir að hafa tekið inn blásýru. Á móti honum liggja eiginkona hans og dóttir.