Magnús Ólafsson ljósmyndari tók þessa mynd árið 1909. Hún sýnir sundkennslu í sundlaugunum í Laugardal. „Ingibjörg Brands sundkennari fylgist með stúlkunum ásamt fleiri konum,“ segir í lýsingu. (Ljósmyndasafn Reykjavíkur/Wikimedia Commons).
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Tengdar greinar
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
„Svínið skal hengt af böðlinum“: Þegar réttað var yfir dýrum
-
Lesbíska kabarett-söngkonan Claire Waldoff syngur um heimsku karlmanna árið 1917
-
Bee Gees yrkja ódauðlegan texta um yfirvofandi dauða
-
June Gudmundsdottir: Íslenska Hollywoodpersónan og „brandari ársins“
-
Joachim Witt: Gullni riddari þýsku nýbylgjunnar