Magnús Ólafsson ljósmyndari tók þessa mynd árið 1909. Hún sýnir sundkennslu í sundlaugunum í Laugardal. „Ingibjörg Brands sundkennari fylgist með stúlkunum ásamt fleiri konum,“ segir í lýsingu. (Ljósmyndasafn Reykjavíkur/Wikimedia Commons).