Þessi mynd var tekin einhvern tímann á árabilinu 1880 til 1893. Ljósmyndin sýnir berkladeild kvennasjúkrahúss í Hasköy í Istanbúl sem þá tilheyrði Ottóman-veldinu. Ljósmyndarinn var Abdullah Frères. (Library of Congress).