Útvarp Lemúr

Lemúrinn hjá Kjarnanum, 6. þáttur: Dultittlingur, syndsamlegasta máltíð heims

Spila þennan þátt

Lemúrinn fjallar um matháka sem fela sig undir munnþurrku til að forðast fordæmingu guðs. Ortolan eða dultittlingur er gjarnan talin syndsamlegasta máltíð heims en veiðar á þessum smáfugli hafa verið bannaðar víðast hvar.

 

Frakkar voru löngum stórtækir… [Nánar]

Lemúrinn hjá Kjarnanum, 5. þáttur: Hefðarmaður í blakkáti á Íslandi hélt að lundi væri kanína

Spila þennan þátt

Reykjavík er í dag þekktur áfangastaður veisluglaðra ferðamanna. Erfitt er að meta hvenær höfuðborgin varð fræg djammborg. Það var þó löngu eftir þá daga þegar breskir hefðarmenn sigldu til Íslands á miðri nítjándu öld til… [Nánar]

Lemúrinn hjá Kjarnanum, 4. þáttur: Klæðskipti, konur í buxum og reykvískir sebrahestar

Spila þennan þátt

Í þetta sinn skoðar Lemúrinn ólíkar birtingarmyndir kynjanna. Við ferðumst með útlenskum ungum konum sem bjuggu í Reykjavík fyrir hundrað árum og klæddust buxum, sem í þá daga þótti hneykslunarvert.

 

Lemúrinn skoðar líka klæðskipti á öldum… [Nánar]

Lemúrinn hjá Kjarnanum, 3. þáttur: „Svínastían“ og maðurinn sem seldi lík sitt

Spila þennan þátt

Lemúrinn heimsækir Svínastíuna, helstu krá Reykjavíkur í lok nítjándu aldar, sem var ekki mjög geðslegur staður.

 

Einn fastagesta þar seldi læknanemum líkið af sér. Hann fékk borgað fyrirfram og drakk fyrir andvirði skrokksins á sér á… [Nánar]

Lemúrinn hjá Kjarnanum, 2. þáttur: Kólumbíska morðkærastan og svikulasti biskup Íslands

Spila þennan þátt

Lemúrinn veltir fyrir sér ævintýrum. Það er dáldið skrýtið orð, ævintýri. Í íslenskri orðabók er orðið útskýrt sem óvæntur, æsandi (og stundum hættulegur) atburður.

 

Lemúrinn segir sögu af breska ljósmyndaranum og ævintýramanninum Jason Howe sem starfaði í… [Nánar]

Lemúrinn hjá Kjarnanum, 1. þáttur: Ferðalag til Umskurðarhöfða

Spila þennan þátt

Lemúrinn er fastur á kaldri eyðieyju í Suður-Atlantshafi. Hann hefur ekkert fyrir stafni nema að glugga í skrýtnar sögur um furðulegar smáeyjar.

 

Hann kynnir sér ráðgátu um yfirgefinn árabát sem fannst á Bouvet-eyju, norskri nýlendu í… [Nánar]

Leðurblakan, 22. þáttur: Blýgrímurnar

Spila þennan þátt

Í ágúst árið 1966 fundust lík tveggja rafmagnsverkfræðinga í rjóðri efst á hæð nokkurri í grennd við Ríó de Janeiro í Brasilíu.

 

Mennirnir voru báðir klæddir í snyrtileg jakkaföt og regnkápur utan yfir, með undarlegur grímur… [Nánar]

Leðurblakan, 21. þáttur: Axarmorðin í Villisca

Spila þennan þátt

Leðurblakan fjallar um dularfullt morðmál í smábæ í Iowa í Bandaríkjunum árið 1912.

 

Sumarnótt eina braust einhver inn á heimili Moore-fjölskyldunnar í bænum Villisca, og myrti allt heimilisfólkið með exi á hrottalegan hátt.

 

Í gegnum tíðina hafa… [Nánar]

Leðurblakan, 20. þáttur: Réttlátu dómararnir

Spila þennan þátt

Leðurblakan fjallar um einn alræmdasta óleysta glæp í sögu Belgíu, og jafnframt í listasögunni.

 

Árið 1934 var einni plötu úr altaristöflu Jan Van Eycks í dómkirkjunni í Gent í Belgíu stolið — en altaristaflan er álitin eitt… [Nánar]

Leðurblakan, 19. þáttur: Börnin sem fuðruðu upp

Spila þennan þátt

Á aðfaranótt jóladags 1945 brann hús fjölskyldu nokkurrar í smábæ í Vestur-Virginíu til grunna. Sodder-hjónin og þrjú börn sluppu út við illan leik, en hin börnin þeirra fimm hurfu inn í eldhafið.

 

Eftirlifandi fjölskyldumeðlimir urðu þó… [Nánar]

Leðurblakan, 18. þáttur: Vitaverðirnir á Flannan-eyjum

Spila þennan þátt

Flannan-eyjur eru örlítill eyjaklasi sem tilheyrir Ytri-Suðureyjum í Skotlandi — varla meira en sker og hólmar sem rísa upp úr Norður-Atlantshafi.

 

Þar eru engir mannabústaðir og engin mannvirki að finna fyrir utan það að á einni… [Nánar]

Leðurblakan, 17. þáttur: Týnda borgin í Amazon

Spila þennan þátt

Árið 1925 lagði breski landkönnuðurinn Percy Fawcett af stað inn í Amazon-regnskóginn í Brasilíu í leit að rústum höfuðborgar horfinnar siðmenningar, sem hann kallaði týndu borgina Zetu.

 

Þessarar borgar er einungis getið í einu gulnuðu handriti… [Nánar]